Hreinsun gatna og gönguleiða
Reykjavíkurborg sér um hreinsun á götum og gönguleiðum. Megináherslan er hreinsun gatna og gönguleiða á vorin og fram á sumar.
Hvenær er hreinsað í þinni götu?
Smelltu á plúsinn til að skoða nákvæmari tímaáætlun um hreinsun húsagatna.
Það flýtir fyrir og skilar betri þrifum þegar bílar eru færðir úr götum á meðan á hreinsun stendur. Þrifin gilda um almenn stæði en ekki stæði innan lóðarmarka.
Fimmtudaginn 30. apríl 2020: Jörfagrund, Búagrund, Hofsgrund, Helgugrund, Esjugrund, Vallargrund, Víkurgrund og Kollagrund.
Við vinnum þennan dag frá kl. 08:00-18:00.
Mánudaginn 4. maí 2020: Hvassaleiti, Ofanleiti, Neðstaleiti, Miðleiti, Efstaleiti og Sléttuvegur.
Við vinnum þennan dag frá kl. 08:00-18:00.
Mánudaginn 4. maí 2020: Kaplaskjólsvegur, Sörlaskjól, Faxaskjól, Einimelur, Hagamelur, Reynimelur, Grenimelur, Víðimelur, Hofsvallagata, Melhagi, Furumelur, Neshagi, Espimelur.
Þriðjudaginn 5. maí 2020: Kvisthagi, Fornhagi, Tómasarhagi, Dunhagi, Fálkagata, Lynghagi, Starhagi, Grímshagi, Arnargata, Ægissíða, Smyrilsvegur, Hjarðarhagi.
Miðvikudaginn 6. maí 2020: Öldugrandi, Skeljagrandi, Seilugrandi, Rekagrandi, Keilugrandi, Fjörugrandi, Boðagrandi, Bárugrandi, Grandavegur, Álagrandi, Aflagrandi, Lágholtsvegur.
Fimmtudaginn 7. maí 2020: Meistaravellir, Flyðrugrandi, Frostaskjól, Granaskjól, Nesvegur.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Þriðjudaginn 5. maí 2020: Fagribær, Hraunbær, Glæsibær, Þykkvibær, Vorsabær, Hlaðbær, Hábær, Rofabær, Brúarás, Brautarás, Skólabær, Melbær, Brekkubær, Ystibær, Heiðarbær.
Miðvikudaginn 6. maí 2020: Deildarás, Eyktarás, Fjarðarás, Heiðarás, Selásbraut, Skógarás, Norðurás, Næfurás, Rauðás, Reykás.
Fimmtudaginn 7. maí 2020: Klapparás, Kleifarás, Dísarás, Lækjarás, Hraunsás, Grundarás, Malarás, Sauðás, Mýrarás, Vesturás, Suðurás, Vallárás, Viðarás, Þingás, Víkurás, Vindás, Þverás.
Föstudagurinn 8. maí 2020: Urriðakvísl, Silungakvísl, Álakvísl, Sílakvísl, Seiðakvísl, Birtingakvísl, Strengur, Árkvörn, Bleikjukvísl, Reyðarkvísl, Bröndukvísl, Fiskakvísl, Laxakvísl, Stangarhylur, Nethylur, Kistuhylur, Rafstöðvarvegur, Naustabryggja, Básbryggja, Tangabryggja.
Mánudagurinn 11.mai 2020: Búðavað, Elliðavað, Bugða, Þingvað, Búðatorg, Elliðabraut, Reiðvað, Sandavað, Rauðavað, Selvað, Móvað, Lækjarvað, Þingtorg, Árvað, Lindarvað, Bjallavað, Ferjuvað, Norðlingabraut, Krókavað, Kolguvað, Hólmvað, Kambavað, Hólavað, Hestavað, Helluvað.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Föstudaginn 8.maí 2020: Bakkastígur, Bárugata, Brekkustígur,Brunnstígur, Bræðraborgarstígur, Drafnarstígur, Framnesvegur, Hrannarstígur, Marargata, Nýlendugata, Ránargata, Seljavegur, Stýrimannastígur, Unnarstígur, Vesturgata, Norðurstígur, Ægisgata, Öldugata, Suðurgata.
Mánudaginn 11. maí 2020: Ánanaust, Ásvallagata, Bjarkargata, Tjarnargata, Blómvallagata, Brávallagata, Garðastræti, Hávallagata, Holtsgata, Hólatorg, Hólavallagata, Kirkjugarðsstígur, Ljósvallagata, Sólvallagata,Suðurgata, Túngata, Vesturvallagata.
Þriðjudaginn 12.maí 2020: Baldursgata, Bergstaðastræti, Bjargarstígur, Bjarnastígur, Bragagata, Fjólugata, Grundarstígur, Haðarstígur, Hallveigarstígur, Hellusund, Kárastígur, Laufásvegur, Þingholtsstræti, Lokastígur, Miðstræti, Nönnugata, Óðinsgata, Skálholtsstígur, Týsgata, Válastígur, Þórsgata, Njálsgata.
Miðvikudaginn 13. maí 2020: Bergþórugata, Grettisgata, Njálsgata, Grettisgata, Egilsgata, Eiríksgata, Fjölnisvegur, Freyjugata, Hringbraut – gamla, Leifsgata, Mímisvegur, Njarðargata, Sjafnargata, Smáragata, Vatnsmýrarvegur, Þorfinnsgata.
Fimmtudaginn 14. maí 2020: Eggertsgata, Njarðargata, Sturlugata, Sæmundargata, Aragata, Oddagata, Hörpugata, Þorragata, Góugata, Skerplugata, Fossagata, Þjórsárgata, Reykjavíkurvegur, Gnitanes, Einarsnes, Bauganes, Skildinganes, Fáfnisnes, Skildingatangi, Skeljatangi, Skeljanes, Baugatangi.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Fjölmargar götur í miðbænum eru þrifnar oftar og eru því ekki taldar upp hér að framan. Sjá kort yfir miðborgarþrif og einnig undir Algengar spurningar og svör hér á síðunni.
Þriðjudagurinn 12. maí 2020: Mímisbrunnur, Skyggnisbraut, Urðarbrunnur, Gerðarbrunnur, Úlfarsbraut, Friggjarbrunnur, Iðunnarbrunnur, Sjafnarbrunnur, Freyjubrunnur, Gefjunarbrunnur, Sifjarbrunnur, Lofnarbrunnur, Nönnubrunnur, Fellsvegur, Ísleifsgata, Haukdælabraut, Döllugata, Gissurargata.
Miðvikudagurinn 13. maí 2020: Biskupsgata, Marteinslaug, Klaustursstígur, Kapellustígur, Andrésarbrunnur, Katrínarlind, Þórðarsveigur, Gvendargeisli, Þorláksgeisli, Jónsgeisli, Prestastígur, Kirkjustétt, Kristnibraut, Maríubaugur, Ólafsgeisli, Grænlandsleið, Þúsöld, Þjóðhildarstígur, Guðríðarstígur, Vínlandsleið.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Fimmtudaginn 14. maí 2020: Bláskógar, Dynskógar, Hléskógar, Ljárskógar, Miðskógar, Seljaskógar, Akrasel, Ársel, Ásasel, Skógarsel, Engjasel, Dalsel, Fífusel, Fljótasel, Fjarðarsel, Flúðasel, Brekkusel, Bakkasel.
Föstudaginn 15. maí 2020: Giljasel, Gljúfrasel, Grjótasel, Grófarsel, Hagasel, Hálsasel, Heiðarsel, Hjallasel, Hólmasel, Hnjúkasel.
Mánudaginn 18.maí 2020: Jöklasel, Kambasel, Kleifarsel, Jaðarsel, Jafnasel, Jakasel, Jórusel, Kaldasel, Klyfjasel, Lambasel, Kögursel, Lækjarsel, Látrasel, Lindarsel, Malarsel, Melsel, Mýrarsel, Hryggjarsel, Hæðarsel, Holtasel.
Þriðjudaginn 19.maí 2020: Raufarsel, Síðusel, Réttarsel, Skriðusel, Skagasel, Rangársel, Stíflusel, Strandasel, Tungusel, Tindasel, Öldusel, Tjarnarsel, Vaðlasel, Vogasel, Vatnasel, Vaglasel, Ystasel, Teigasel.
Miðvikudaginn 20.maí 2020: Staðarsel, Stokkasel, Stekkjarsel, Steinasel, Stapasel, Stallasel, Stuðlasel, Stúfssel, Strýtusel, Stafnasel, Þingasel, Þjóttusel, Þrándarsel, Þúfusel, Þverársel.
Fimmtudaginn 28. maí 2020: Grænistekkur, Hamrastekkur, Gilsárstekkur, Fremristekkur, Urðarstekkur, Hólastekkur, Geitastekkur, Fornistekkur, Skriðustekkur, Lambastekkur, Brúnastekkur,
Staðarbakki, Réttarbakki, Prestbakki, Tungubakki, Þangbakki, Ósabakki, Urðarbakki, Núpabakki, Víkurbakki, Blöndubakki, Arnarbakki, Dvergabakki, Eyjabakki, Ferjubakki, Grýtubakki, Hjaltabakki, Írabakki, Jörfabakki, Maríubakki, Leirubakki, Kóngsbakki.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Föstudaginn 15. maí 2020: Gautland, Geitland, Giljaland, Goðaland, Grundarland, Hörðaland, Hulduland, Hjallaland, Helluland, Haðaland, Kelduland, Kjalarland, Kúrland, Kvistaland, Markland, Logaland, Ljósaland, Láland, Klifvegur, Kjarrvegur, Markarvegur, Bústaðavegur húsagata, Aðalland, Akraland, Áland, Álfaland, Álftaland, Ánaland, Árland, Efstaland, Dalaland, Búland, Brúnaland, Brautarland, Bjarmaland, Lautarvegur, Skógarvegur, Sléttuvegur.
Mánudaginn 18. maí 2020: Seljaland, Snæland, Sævarland, Traðarland, Undraland,Vogaland, Stjörnugróf, Blesugróf, Jöldugróf, Bleikargróf, Ásgarður, Sogavegur, Langagerði, Tunguvegur, Litlagerði, Skógargerði, Leynigerði, Austurgerði, Borgargerði, Rauðagerði, Byggðarendi, Garðsendi, Básendi, Ásendi.
Þriðjudaginn 19. maí 2020: Bakkagerði, Akurgerði, Grundargerði, Breiðagerði, Teigagerði, Steinagerði, Búðagerði, Hlíðargerði, Melgerði, Mosgerði, Háagerði, Réttarholtsvegur-húsagata, Hæðargarður, Hólmgarður.
Miðvikudaginn 20. maí 2020: Háaleitisbraut, Álftamýri, Starmýri, Safamýri, Fellsmúli, Brekkugerði, Stóragerði, Heiðargerði, Skálagerði,Hvammsgerði, Álmgerði, Viðjugerði, Seljugerði, Hlyngerði, Furugerði, Espigerði, Hamarsgerði.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Föstudaginn. 22. maí 2020: Sporðagrunn, Selvogsgrunn, Jökulgrunn, Kleifarvegur, Norðurbrún, Austurbrún, Vesturbrún, Laugarásvegur, Sunnuvegur, Holtavegur vestur.
Mánudaginn 25. maí 2020: Dyngjuvegur, Kambsvegur, Hjallavegur, Dragavegur, Ásvegur, Hólsvegur.
Þriðjudaginn 26. maí 2020: Kleppsvegur, Langholtsvegur, Efstasund, Skipasund, Sæviðarsund, Hólmasund, Njörvasund, Drekavogur, Sigluvogur, Hlunnavogur, Skeiðarvogur húsagata austur.
Miðvikudaginn 27. maí 2020: Álfheimar, Goðheimar, Sólheimar, Glaðheimar, Ljósheimar.
Fimmtudaginn 28. maí 2020: Gnoðavogur, Skeiðarvogur, Ferjuvogur, Karfavogur, Nökkvavogur, Snekkjuvogur, Barðavogur, Eikjuvogur.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Mánudaginn 25. maí 2020: Depluhólar, Erluhólar, Vesturhólar, Fýlshólar, Blikahólar, Dúfnahólar, Gaukshólar, Haukshólar, Hrafnhólar, Kríuhólar, Lundahólar, Arahólar, Álftahólar, Lóuhólar, Máshólar,
Norðurhólar, Krummahólar, Rituhólar, Smyrilshólar, Orrahólar, Spóahólar, Þrastahólar, Suðurhólar, Valshólar, Ugluhólar, Stelkshólar, Súluhólar, Starrahólar, Trönuhólar.
Þriðjudaginn 26. maí 2020: Heiðnaberg, Klappberg, Hólaberg, Hamraberg, Háberg, Hraunberg, Lágaberg, Neðstaberg, Vesturberg, Austurberg.
Miðvikudaginn 27. maí 2020: Keilufell, Kötlufell, Jórufell, Möðrufell, Nönnufell, Rjúpufell, Torfufell, Suðurfell, Unufell, Völvufell, Yrsufell, Þórufell, Æsufell, Asparfell, Drafnarfell, Eddufell, Fannarfell, Gyðufell, Iðufell, Norðurfell.
Fimmtudaginn 28. maí 2020: Grænistekkur, Hamrastekkur, Gilsárstekkur, Fremristekkur, Urðarstekkur, Hólastekkur, Geitastekkur, Fornistekkur, Skriðustekkur, Lambastekkur, Brúnastekkur,
Staðarbakki, Réttarbakki, Prestbakki, Tungubakki, Þangbakki, Ósabakki, Urðarbakki, Núpabakki, Víkurbakki, Blöndubakki, Arnarbakki, Dvergabakki, Eyjabakki, Ferjubakki, Grýtubakki, Hjaltabakki, Írabakki, Jörfabakki, Maríubakki, Leirubakki, Kóngsbakki.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Föstudaginn 29. maí 2020: Laugarnesvegur, Laugalækur, Kirkjusandur, Rauðalækur, Brekkulækur, Bugðulækur. Leirulækur, Otrateigur, Hrísateigur, Hraunteigur, Kirkjuteigur, Sundlaugavegur, Helgateigur,
Silfurteigur, Gullteigur, Hofteigur, Laugateigur, Sigtún.
Þriðjudaginn 2. júní 2020: Skarphéðinsgata, Karlagata,Vífilsgata, Mánagata, Skeggjagata, Auðarstræti, Gunnarsbraut, Bollagata,Guðrúnargata, Kjartansgata, Hrefnugata, Rauðarárstígur.
Miðvikudaginn 3. júní 2020: Mjölnisholt, Ásholt, Einholt, Stakkholt, Þverholt Meðalholt, Stangarholt, Skipholt, Stórholt, Brautarholt, Háteigsvegur, Stúfholt, Vallholt, Flókagata, Borgartún, Samtún, Miðtún, Hátún, Katrínartún, Þórunnartún, Guðrúnartún, Bríetartún.
Fimmtudaginn 4. júní 2020: Borgartún, Sóltún, Mánatún, Miðtún, Hátún, Vatnsholt, Brautarholt, Hjálmholt, Skipholt, Bolholt, Flókagata, Stakkahlíð, Úthlíð, Skaftahlíð, Bólstaðarhlíð. Háteigsvegur.
Föstudaginn 5. júní 2020: Bogahlíð, Grænahlíð, Stigahlíð, Hörgshlíð, Háahlíð,Hamrahlíð, Beykihlíð, Birkihlíð, Lerkihlíð, Víðihlíð, Reynihlíð, Suðurhlíð, Vesturhlíð, Miklabraut, Mjóahlíð, Engihlíð, Eskihlíð, Reykjahlíð, Barmahlíð, Mávahlíð, Drápuhlíð,Blönduhlíð, Stakkahlíð.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Ath. Grettisgata og Njálsgata eru hreinsaðar miðvikudaginn 13. maí (hluti af plani fyrir 101).
Þriðjudaginn 26. maí 2020: Kleppsvegur,
Föstudaginn 29. maí 2020: Gagnvegur, Dalhús, Grundarhús, Vallarhús, Hlíðarhús, Garðhús, Brekkuhús, Völundarhús, Veghús, Vesturhús, Baughús, Miðhús, Sveighús, Suðurhús.
Þriðjudaginn 2. júní 2020: Hamravík, Breiðavík, Ljósavík, Gautavík, Mosavegur, Vallengi, Fróðengi, Gullengi, Reyrengi, Laufengi, Starengi.
Miðvikudaginn 3. júní 2020: Vættaborgir, Móavegur, Dísaborgir, Álfaborgir, Æsuborgir, Tröllaborgir, Jötnaborgir, Hulduborgir, Dofraborgir, Melavegur, Goðaborgir, Dvergaborgir.
Fimmtudaginn 4. júní 2020: Gylfaflöt, Bæjarflöt, Stararimi, Smárarimi, Viðarrimi, Sóleyjarimi, Hrísrimi, Flétturimi, Berjarimi, Laufrimi, Klukkurimi, Mosarimi, Lyngrimi, Rósarimi, Mururimi, Hvannarimi, Grasarimi, Fífurimi.
Föstudaginn 5. júní 2020: Reykjafold, Logafold, Hverafold, Funafold.
Þriðjudaginn 9. júní 2020: Fannafold, Jöklafold, Frostafold, Austurfold, Vesturfold.
Miðvikudaginn 10. júní 2020: Neshamrar, Leiðhamrar, Krosshamrar, Hesthamrar, Salthamrar, Rauðhamrar, Hlaðhamrar, Gerðhamrar, Sporhamrar, Geithamrar, Lokinhamrar, Dyrhamrar, Dverghamrar, Bláhamrar, Lokinhamrar, Vegghamrar, Svarthamrar, Stakkhamrar.
Fimmtudaginn 11. júní 2020: Garðsstaðir, Brúnastaðir, Bakkastaðir, Barðastaðir.
Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.
Götur sem taldar eru upp hér að neðan eru skiltaðar sérstaklega og þeim jafn vel lokað tímabundið, á meðan hreinsun fer fram.
- Eftirtaldar götur fyrir neðan Hverfisgötu: Lindargata - Sölvhólsgata – Klapparstígur – Veghúsastígur – Vatnsstígur – Frakkastígur – Skúlagata
- Grettisgata og Njálsgata milli Snorrabrautar og Rauðarárstíg
- Hringbraut – stéttar og stæði beggja vegna
- Sigvaldareitur
- Langholtsvegur stæði
- Laugarásvegur
- Bergstaðarstræti og Laufásvegur milli Njarðargötu og Barónstígs
Hvernig gengur þetta fyrir sig?
Vorhreinsun hefst í apríl og fer fram í öllum hverfum Reykjavíkur þegar svæði koma skítug undan snjó. Við byrjum á að sópa helstu stíga sem og stofnbrautir og safngötur. Í framhaldi eru húsagötur sópaðar og þvegnar.
Tilkynningar um hreinsun eru sendar út á samfélagsmiðlum og á hverfasíðum, ásamt því að settar eru upp merkingar í hverfunum.
Að hausti er svo farin ein umferð af sópun á götum og gönguleiðum til að viðhalda góðu ástandi eftir að laufblöð eru byrjuð að falla. Gert er ráð fyrir að hausthreinsun hefjist í október.
Í þessu stutta myndbandi sérðu hvernig við stöndum að hreinsun gatna og gönguleiða.
Algengar spurningar og svör
Sýna alltHér má sjá yfirlitsmynd yfir verkáætlun vorhreinsunar eftir þjónustuflokkum, hverfum og vikum. Neðar á síðunni má svo finna skiptingu eftir dagssetningum og hverfum.
Megináherslan í hreinsun gatna og gönguleiða er á vorin og fram á sumar. Einnig er farin yfirferð að hausti til að viðhalda góðu ástandi og þá er sérstök áætlun um hreinsun miðborgarinnar. Á veturna tekur við snjóhreinsun og er sérstök upplýsingasíða um hana.
- Miðbærinn er hreinsaður frá kl. 6.00 til 9.00 á morgnanna með mismunandi tækjum.
- Frá vori og fram á haust (15.apríl-15.nóv) er miðbærinn hreinsaður alla daga vikunnar.
- Yfir vetrartímann (16.nóv-14.apríl) er miðbærinn hreinsaður fjóra daga vikunnar.
- Miðbærinn er sápuþveginn að meðaltali aðra hverja viku og tjarnarbakkinn er hreinsaður vikulega.
- Stampar eru tæmdir daglega á fjölförnustu stöðunum.
- Hér er hægt að skoða yfirlitskort yfir hreinsun í miðbænum.
- Byrjað er á hreinsun helstu göngu- og hjólastíga - sem og stofnbrauta og tengibrauta gatna og stíga í kringum þær
- Síðan hefst hreinsun og þvottur húsagatna, stétta og stíga við þær.
- Að lokum er farið í götuþvott á stofn- og tengibrautum.
Í Borgarvefsjá er hægt að skoða framvindu hreinsunar. Í sjánni er síðan ýtt á takka merktan „Skýringar“ til að sjá hvað litirnir þýða. Einnig má nota „Meira“ takkann og smella á ákveðna götu eða stíg til að sjá hvaða dag síðast var sópað.
Til verksins eru notuð sérútbúin vélknúin tæki:
- 8 götusópar,
- 8 gangstéttasópar,
- 3 sugur,
- 3 stórir vatnsbílar með háþrýstibúnaði,
- 3 stampalosunarbílar
Þjónustumiðstöð borgarlandsins hefur umsjón með hreinsun gatna og gönguleiða.
Við viljum gjarnan fá ábendingar um það sem betur má fara. Þú getur sent inn ábendingar í gegnum ábendingakerfið okkar (sjá hér) eða með því að hringja í þjónustuver Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12–14, í síma 4 11 11 11. Starfsmenn þar færa þá ábendingu inn í kerfið. Þjónustuverið er opið kl. 8.20–16.15 alla virka daga. Netfang: upplysingar@reykjavik.is.
Hér fyrir neðan má sjá verkáætlanir liðinna ára.
Verkáætlun 2020
Verkáætlun 2019
Verkáætlun 2018
Verkáætlun 2017
Verkplan 2016