Hvenær er hreinsað í þinni götu?

Smelltu á plúsinn til að skoða nákvæmari tímaáætlun um hreinsun húsagatna.

Það flýtir fyrir og skilar betri þrifum þegar bílar eru færðir úr götum á meðan á hreinsun stendur. Þrifin gilda um almenn stæði en ekki stæði innan lóðarmarka.

Sýna allt Loka öllu

Fimmtudaginn 30. apríl 2020: Jörfagrund, Búagrund, Hofsgrund, Helgugrund, Esjugrund, Vallargrund, Víkurgrund og Kollagrund.

Við vinnum þennan dag frá kl. 08:00-18:00.

Mánudaginn 4. maí 2020: Hvassaleiti, Ofanleiti, Neðstaleiti, Miðleiti, Efstaleiti og Sléttuvegur.

Við vinnum þennan dag frá kl. 08:00-18:00.

Mánudaginn 4. maí 2020: Kaplaskjólsvegur, Sörlaskjól, Faxaskjól, Einimelur, Hagamelur, Reynimelur, Grenimelur, Víðimelur, Hofsvallagata, Melhagi, Furumelur, Neshagi, Espimelur.

Þriðjudaginn 5. maí 2020: Kvisthagi, Fornhagi, Tómasarhagi, Dunhagi, Fálkagata, Lynghagi, Starhagi, Grímshagi, Arnargata, Ægissíða, Smyrilsvegur, Hjarðarhagi.

Miðvikudaginn 6. maí 2020: Öldugrandi, Skeljagrandi, Seilugrandi, Rekagrandi, Keilugrandi, Fjörugrandi, Boðagrandi, Bárugrandi, Grandavegur, Álagrandi, Aflagrandi, Lágholtsvegur.

Fimmtudaginn 7. maí 2020: Meistaravellir, Flyðrugrandi, Frostaskjól, Granaskjól, Nesvegur.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Þriðjudaginn 5. maí 2020: Fagribær, Hraunbær, Glæsibær, Þykkvibær, Vorsabær, Hlaðbær, Hábær, Rofabær, Brúarás, Brautarás, Skólabær, Melbær, Brekkubær, Ystibær, Heiðarbær.

Miðvikudaginn 6. maí 2020: Deildarás, Eyktarás, Fjarðarás, Heiðarás, Selásbraut, Skógarás, Norðurás, Næfurás, Rauðás, Reykás.

Fimmtudaginn 7. maí 2020: Klapparás, Kleifarás, Dísarás, Lækjarás, Hraunsás, Grundarás, Malarás, Sauðás, Mýrarás, Vesturás, Suðurás, Vallárás, Viðarás, Þingás, Víkurás, Vindás, Þverás.

Föstudagurinn 8. maí 2020: Urriðakvísl, Silungakvísl, Álakvísl, Sílakvísl, Seiðakvísl, Birtingakvísl, Strengur, Árkvörn, Bleikjukvísl, Reyðarkvísl, Bröndukvísl, Fiskakvísl, Laxakvísl, Stangarhylur, Nethylur, Kistuhylur, Rafstöðvarvegur, Naustabryggja, Básbryggja, Tangabryggja.

Mánudagurinn 11.mai 2020: Búðavað, Elliðavað, Bugða, Þingvað, Búðatorg, Elliðabraut, Reiðvað, Sandavað, Rauðavað, Selvað, Móvað, Lækjarvað, Þingtorg, Árvað, Lindarvað, Bjallavað, Ferjuvað, Norðlingabraut, Krókavað, Kolguvað, Hólmvað, Kambavað, Hólavað, Hestavað, Helluvað.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Föstudaginn 8.maí 2020: Bakkastígur, Bárugata, Brekkustígur,Brunnstígur, Bræðraborgarstígur,  Drafnarstígur, Framnesvegur, Hrannarstígur, Marargata, Nýlendugata, Ránargata, Seljavegur, Stýrimannastígur, Unnarstígur, Vesturgata, Norðurstígur, Ægisgata, Öldugata, Suðurgata. 

Mánudaginn 11. maí 2020: Ánanaust, Ásvallagata, Bjarkargata, Tjarnargata, Blómvallagata, Brávallagata, Garðastræti, Hávallagata, Holtsgata, Hólatorg, Hólavallagata, Kirkjugarðsstígur, Ljósvallagata, Sólvallagata,Suðurgata, Túngata, Vesturvallagata.

Þriðjudaginn 12.maí 2020: Baldursgata, Bergstaðastræti, Bjargarstígur, Bjarnastígur, Bragagata, Fjólugata, Grundarstígur, Haðarstígur, Hallveigarstígur, Hellusund, Kárastígur, Laufásvegur, Þingholtsstræti, Lokastígur, Miðstræti, Nönnugata, Óðinsgata, Skálholtsstígur, Týsgata,  Válastígur, Þórsgata, Njálsgata.

Miðvikudaginn 13. maí 2020: Bergþórugata, Grettisgata, Njálsgata, Grettisgata, Egilsgata, Eiríksgata, Fjölnisvegur, Freyjugata, Hringbraut – gamla, Leifsgata, Mímisvegur, Njarðargata, Sjafnargata, Smáragata, Vatnsmýrarvegur, Þorfinnsgata.

Fimmtudaginn 14. maí 2020: Eggertsgata, Njarðargata, Sturlugata, Sæmundargata, Aragata, Oddagata, Hörpugata, Þorragata, Góugata, Skerplugata, Fossagata, Þjórsárgata, Reykjavíkurvegur, Gnitanes, Einarsnes, Bauganes, Skildinganes, Fáfnisnes, Skildingatangi, Skeljatangi, Skeljanes, Baugatangi.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Fjölmargar götur í miðbænum eru þrifnar oftar og eru því ekki taldar upp hér að framan. Sjá kort yfir miðborgarþrif og einnig undir Algengar spurningar og svör hér á síðunni. 

Þriðjudagurinn 12. maí 2020: Mímisbrunnur, Skyggnisbraut, Urðarbrunnur, Gerðarbrunnur, Úlfarsbraut, Friggjarbrunnur, Iðunnarbrunnur, Sjafnarbrunnur, Freyjubrunnur, Gefjunarbrunnur, Sifjarbrunnur, Lofnarbrunnur, Nönnubrunnur, Fellsvegur, Ísleifsgata, Haukdælabraut, Döllugata, Gissurargata.

Miðvikudagurinn 13. maí 2020: Biskupsgata, Marteinslaug, Klaustursstígur, Kapellustígur, Andrésarbrunnur, Katrínarlind, Þórðarsveigur, Gvendargeisli, Þorláksgeisli, Jónsgeisli, Prestastígur, Kirkjustétt, Kristnibraut, Maríubaugur, Ólafsgeisli, Grænlandsleið, Þúsöld, Þjóðhildarstígur, Guðríðarstígur, Vínlandsleið.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Fimmtudaginn 14. maí 2020: Bláskógar, Dynskógar, Hléskógar, Ljárskógar, Miðskógar, Seljaskógar, Akrasel, Ársel, Ásasel, Skógarsel, Engjasel, Dalsel, Fífusel, Fljótasel, Fjarðarsel, Flúðasel, Brekkusel, Bakkasel.

Föstudaginn 15. maí 2020: Giljasel, Gljúfrasel, Grjótasel, Grófarsel, Hagasel, Hálsasel, Heiðarsel, Hjallasel, Hólmasel, Hnjúkasel.

Mánudaginn 18.maí 2020: Jöklasel, Kambasel, Kleifarsel, Jaðarsel, Jafnasel, Jakasel, Jórusel, Kaldasel, Klyfjasel, Lambasel, Kögursel, Lækjarsel, Látrasel, Lindarsel, Malarsel, Melsel, Mýrarsel, Hryggjarsel, Hæðarsel, Holtasel.

Þriðjudaginn 19.maí 2020: Raufarsel, Síðusel, Réttarsel, Skriðusel, Skagasel, Rangársel, Stíflusel, Strandasel, Tungusel, Tindasel, Öldusel, Tjarnarsel, Vaðlasel, Vogasel, Vatnasel, Vaglasel, Ystasel, Teigasel.

Miðvikudaginn 20.maí 2020: Staðarsel, Stokkasel, Stekkjarsel, Steinasel, Stapasel, Stallasel, Stuðlasel, Stúfssel, Strýtusel, Stafnasel, Þingasel, Þjóttusel, Þrándarsel, Þúfusel, Þverársel.

Fimmtudaginn 28. maí 2020: Grænistekkur, Hamrastekkur, Gilsárstekkur, Fremristekkur, Urðarstekkur, Hólastekkur, Geitastekkur, Fornistekkur, Skriðustekkur, Lambastekkur, Brúnastekkur,

Staðarbakki, Réttarbakki, Prestbakki, Tungubakki, Þangbakki, Ósabakki, Urðarbakki, Núpabakki, Víkurbakki, Blöndubakki, Arnarbakki, Dvergabakki, Eyjabakki, Ferjubakki, Grýtubakki, Hjaltabakki, Írabakki, Jörfabakki, Maríubakki, Leirubakki, Kóngsbakki.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Föstudaginn 15. maí 2020: Gautland, Geitland, Giljaland, Goðaland, Grundarland, Hörðaland, Hulduland, Hjallaland, Helluland, Haðaland, Kelduland, Kjalarland, Kúrland, Kvistaland, Markland, Logaland, Ljósaland, Láland, Klifvegur, Kjarrvegur, Markarvegur, Bústaðavegur húsagata, Aðalland, Akraland, Áland, Álfaland, Álftaland, Ánaland, Árland, Efstaland, Dalaland, Búland, Brúnaland, Brautarland, Bjarmaland, Lautarvegur, Skógarvegur, Sléttuvegur.

Mánudaginn 18. maí 2020: Seljaland, Snæland, Sævarland, Traðarland, Undraland,Vogaland, Stjörnugróf, Blesugróf, Jöldugróf, Bleikargróf, Ásgarður, Sogavegur, Langagerði, Tunguvegur, Litlagerði, Skógargerði, Leynigerði, Austurgerði, Borgargerði, Rauðagerði, Byggðarendi, Garðsendi, Básendi, Ásendi.

Þriðjudaginn 19. maí 2020: Bakkagerði, Akurgerði, Grundargerði, Breiðagerði, Teigagerði, Steinagerði, Búðagerði, Hlíðargerði, Melgerði, Mosgerði, Háagerði, Réttarholtsvegur-húsagata, Hæðargarður, Hólmgarður.

Miðvikudaginn 20. maí 2020: Háaleitisbraut, Álftamýri, Starmýri, Safamýri, Fellsmúli, Brekkugerði, Stóragerði, Heiðargerði, Skálagerði,Hvammsgerði, Álmgerði, Viðjugerði, Seljugerði, Hlyngerði, Furugerði, Espigerði, Hamarsgerði.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Föstudaginn. 22. maí 2020: Sporðagrunn, Selvogsgrunn, Jökulgrunn, Kleifarvegur, Norðurbrún, Austurbrún, Vesturbrún, Laugarásvegur, Sunnuvegur, Holtavegur vestur.

Mánudaginn 25. maí 2020: Dyngjuvegur, Kambsvegur, Hjallavegur, Dragavegur, Ásvegur, Hólsvegur.

Þriðjudaginn 26. maí 2020: Kleppsvegur, Langholtsvegur, Efstasund, Skipasund, Sæviðarsund, Hólmasund, Njörvasund, Drekavogur, Sigluvogur, Hlunnavogur, Skeiðarvogur húsagata austur.

Miðvikudaginn 27. maí 2020: Álfheimar, Goðheimar, Sólheimar, Glaðheimar, Ljósheimar.

Fimmtudaginn 28. maí 2020: Gnoðavogur, Skeiðarvogur, Ferjuvogur, Karfavogur, Nökkvavogur, Snekkjuvogur,  Barðavogur, Eikjuvogur.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Mánudaginn 25. maí 2020: Depluhólar, Erluhólar, Vesturhólar, Fýlshólar, Blikahólar, Dúfnahólar, Gaukshólar, Haukshólar, Hrafnhólar, Kríuhólar, Lundahólar, Arahólar, Álftahólar, Lóuhólar, Máshólar,

Norðurhólar, Krummahólar, Rituhólar, Smyrilshólar, Orrahólar, Spóahólar, Þrastahólar, Suðurhólar, Valshólar, Ugluhólar, Stelkshólar, Súluhólar, Starrahólar, Trönuhólar.

Þriðjudaginn 26. maí 2020: Heiðnaberg, Klappberg, Hólaberg, Hamraberg, Háberg, Hraunberg, Lágaberg, Neðstaberg, Vesturberg, Austurberg.

Miðvikudaginn 27. maí 2020: Keilufell, Kötlufell, Jórufell, Möðrufell, Nönnufell, Rjúpufell, Torfufell, Suðurfell, Unufell, Völvufell, Yrsufell, Þórufell, Æsufell, Asparfell, Drafnarfell, Eddufell, Fannarfell, Gyðufell, Iðufell, Norðurfell.

Fimmtudaginn 28. maí 2020: Grænistekkur, Hamrastekkur, Gilsárstekkur, Fremristekkur, Urðarstekkur, Hólastekkur, Geitastekkur, Fornistekkur, Skriðustekkur, Lambastekkur, Brúnastekkur,

Staðarbakki, Réttarbakki, Prestbakki, Tungubakki, Þangbakki, Ósabakki, Urðarbakki, Núpabakki, Víkurbakki, Blöndubakki, Arnarbakki, Dvergabakki, Eyjabakki, Ferjubakki, Grýtubakki, Hjaltabakki, Írabakki, Jörfabakki, Maríubakki, Leirubakki, Kóngsbakki.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Föstudaginn 29. maí 2020: Laugarnesvegur, Laugalækur, Kirkjusandur, Rauðalækur, Brekkulækur, Bugðulækur. Leirulækur, Otrateigur, Hrísateigur, Hraunteigur, Kirkjuteigur, Sundlaugavegur, Helgateigur,
Silfurteigur, Gullteigur, Hofteigur, Laugateigur, Sigtún.

Þriðjudaginn 2. júní 2020: Skarphéðinsgata, Karlagata,Vífilsgata, Mánagata, Skeggjagata, Auðarstræti, Gunnarsbraut, Bollagata,Guðrúnargata, Kjartansgata, Hrefnugata, Rauðarárstígur.

Miðvikudaginn 3. júní 2020: Mjölnisholt, Ásholt,  Einholt, Stakkholt, Þverholt Meðalholt, Stangarholt, Skipholt, Stórholt, Brautarholt, Háteigsvegur, Stúfholt, Vallholt, Flókagata, Borgartún, Samtún, Miðtún, Hátún, Katrínartún, Þórunnartún, Guðrúnartún, Bríetartún.

Fimmtudaginn 4. júní 2020: Borgartún, Sóltún, Mánatún, Miðtún, Hátún, Vatnsholt, Brautarholt, Hjálmholt, Skipholt, Bolholt, Flókagata, Stakkahlíð, Úthlíð, Skaftahlíð, Bólstaðarhlíð. Háteigsvegur.

Föstudaginn 5. júní 2020: Bogahlíð, Grænahlíð, Stigahlíð, Hörgshlíð, Háahlíð,Hamrahlíð, Beykihlíð, Birkihlíð, Lerkihlíð, Víðihlíð, Reynihlíð, Suðurhlíð, Vesturhlíð, Miklabraut, Mjóahlíð, Engihlíð, Eskihlíð, Reykjahlíð, Barmahlíð, Mávahlíð, Drápuhlíð,Blönduhlíð, Stakkahlíð.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Ath. Grettisgata og Njálsgata eru hreinsaðar miðvikudaginn 13. maí (hluti af plani fyrir 101).

Þriðjudaginn 26. maí 2020: Kleppsvegur, 

Föstudaginn 29. maí 2020: Gagnvegur, Dalhús, Grundarhús, Vallarhús, Hlíðarhús, Garðhús, Brekkuhús, Völundarhús, Veghús, Vesturhús, Baughús, Miðhús, Sveighús, Suðurhús.

Þriðjudaginn 2. júní 2020: Hamravík, Breiðavík, Ljósavík, Gautavík, Mosavegur, Vallengi, Fróðengi, Gullengi, Reyrengi, Laufengi, Starengi.

Miðvikudaginn 3. júní 2020: Vættaborgir, Móavegur, Dísaborgir, Álfaborgir, Æsuborgir, Tröllaborgir, Jötnaborgir, Hulduborgir, Dofraborgir, Melavegur, Goðaborgir, Dvergaborgir.

Fimmtudaginn 4. júní 2020: Gylfaflöt, Bæjarflöt, Stararimi, Smárarimi, Viðarrimi, Sóleyjarimi, Hrísrimi, Flétturimi, Berjarimi, Laufrimi, Klukkurimi, Mosarimi, Lyngrimi, Rósarimi, Mururimi, Hvannarimi, Grasarimi, Fífurimi.

Föstudaginn 5. júní 2020:  Reykjafold, Logafold, Hverafold, Funafold.

Þriðjudaginn 9. júní 2020: Fannafold, Jöklafold, Frostafold, Austurfold, Vesturfold.

Miðvikudaginn 10. júní 2020: Neshamrar, Leiðhamrar, Krosshamrar, Hesthamrar, Salthamrar, Rauðhamrar, Hlaðhamrar, Gerðhamrar, Sporhamrar, Geithamrar, Lokinhamrar, Dyrhamrar, Dverghamrar, Bláhamrar, Lokinhamrar, Vegghamrar, Svarthamrar, Stakkhamrar.

Fimmtudaginn 11. júní 2020: Garðsstaðir, Brúnastaðir, Bakkastaðir, Barðastaðir.

Við vinnum þessa daga frá kl. 08:00-18:00.

Götur sem taldar eru upp hér að neðan eru skiltaðar sérstaklega og þeim jafn vel lokað tímabundið, á meðan hreinsun fer fram.

 • Eftirtaldar götur fyrir neðan Hverfisgötu: Lindargata - Sölvhólsgata – Klapparstígur – Veghúsastígur – Vatnsstígur – Frakkastígur – Skúlagata  
 • Grettisgata og Njálsgata milli Snorrabrautar og Rauðarárstíg
 • Hringbraut – stéttar og stæði beggja vegna
 • Sigvaldareitur
 • Langholtsvegur stæði
 • Laugarásvegur
 • Bergstaðarstræti og Laufásvegur  milli Njarðargötu og Barónstígs
   

 

Hvernig gengur þetta fyrir sig?

Vorhreinsun hefst í apríl og fer fram í öllum hverfum Reykjavíkur þegar svæði koma skítug undan snjó. Við byrjum á að sópa helstu stíga sem og stofnbrautir og safngötur. Í framhaldi eru húsagötur sópaðar og þvegnar

Tilkynningar um hreinsun eru sendar út á samfélagsmiðlum og á hverfasíðum, ásamt því að settar eru upp merkingar í hverfunum.

hausti er svo farin ein umferð af sópun á götum og gönguleiðum til að viðhalda góðu ástandi eftir að laufblöð eru byrjuð að falla. Gert er ráð fyrir að hausthreinsun hefjist í október.

Í þessu stutta myndbandi sérðu hvernig við stöndum að hreinsun gatna og gönguleiða.

 

Sýna allt Loka öllu

Algengar spurningar og svör

Sýna allt Loka öllu

Hér má sjá yfirlitsmynd yfir verkáætlun vorhreinsunar eftir þjónustuflokkum, hverfum og vikum. Neðar á síðunni má svo finna skiptingu eftir dagssetningum og hverfum.

screenshot_2020-04-28_at_13.12.54_0.png

Megináherslan í hreinsun gatna og gönguleiða er á vorin og fram á sumar. Einnig er farin yfirferð að hausti til að viðhalda góðu ástandi og þá er sérstök áætlun um hreinsun miðborgarinnar. Á veturna tekur við snjóhreinsun og er sérstök upplýsingasíða um hana.   

 • Miðbærinn er hreinsaður frá kl. 6.00 til 9.00 á morgnanna með mismunandi tækjum.
 • Frá vori og fram á haust (15.apríl-15.nóv) er miðbærinn hreinsaður alla daga vikunnar.
 • Yfir vetrartímann (16.nóv-14.apríl) er miðbærinn hreinsaður fjóra daga vikunnar.
 • Miðbærinn er sápuþveginn að meðaltali aðra hverja viku og tjarnarbakkinn er hreinsaður vikulega.
 • Stampar eru tæmdir daglega á fjölförnustu stöðunum.
 • Hér er hægt að skoða yfirlitskort yfir hreinsun í miðbænum.
 1. Byrjað er á hreinsun helstu göngu- og hjólastíga - sem og stofnbrauta og tengibrauta gatna og stíga í kringum þær
 2. Síðan hefst hreinsun og þvottur húsagatna, stétta og stíga við þær. 
 3. Að lokum er farið í götuþvott á stofn- og tengibrautum.

Í Borgarvefsjá er hægt að skoða framvindu hreinsunar. Í sjánni er síðan ýtt á takka merktan „Skýringar“ til að sjá hvað litirnir þýða. Einnig má nota „Meira“ takkann og smella á ákveðna götu eða stíg til að sjá hvaða dag síðast var sópað.

Til verksins eru notuð sérútbúin vélknúin tæki:

 • 8 götusópar,
 • 8 gangstéttasópar,
 • 3 sugur,
 • 3 stórir vatnsbílar með háþrýstibúnaði,
 • 3 stampalosunarbílar

Þjónustumiðstöð borgarlandsins hefur umsjón með hreinsun gatna og gönguleiða.

Við viljum gjarnan fá ábendingar um það sem betur má fara. Þú getur sent inn ábendingar í gegnum ábendingakerfið okkar (sjá hér) eða með því að hringja í þjónustuver Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12–14, í síma 4 11 11 11. Starfsmenn þar færa þá ábendingu inn í kerfið. Þjónustuverið er opið kl. 8.20–16.15 alla virka daga. Netfang: upplysingar@reykjavik.is.

Hér fyrir neðan má sjá verkáætlanir liðinna ára.

Verkáætlun 2020

Verkáætlun 2019

Verkáætlun 2018

Verkáætlun 2017

Verkplan 2016