Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttinda-og lýðræðisráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.