Stór hluti af starfsemi og þjónustu Reykjavíkurborgar er í Borgartúni 12 - 14 við Höfðatorg. Alls eru starfsstöðvar fyrir um 450 starfsmenn borgarinnar í húsinu.

Á fyrstu hæð er þjónustuver Reykjavíkurborgar með afgreiðslu fyrir öll svið hússins. 
Afgreiðslutími er kl. 8:20 - 16:15 alla virka daga en teikningaafgreiðsla lokar kl. 16:00.