Dagsetning fundar: 
þriðjudagur, 27. apríl 2021 - 12:30
Ráð / nefnd: 
Skóla- og frístundaráð
 1. Brúum bilið, sprettur – kynning. Gréta Þórsdóttir Björnsson, Jón Valgeir Björnsson, Halldóra Guðmundsdóttir og Edda Lydia Þorsteinsdóttir. SFS2021040145 (12.30-13.00)

 2. Fagleg staða stjórnenda í skóla- og frístundastarfi, skýrsla og tillögur um umbætur – kynning. Helgi Grímsson, Guðlaug Gísladóttir, Soffía Pálsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir. SFS2018010139 (13.00-14.15)

 3. Draumaskólinn Fellaskóli – kynning. Helgi Gíslason. (14.20-15.00)

 4. Tillaga skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um breytingu á samþykkt um skóla- og frístundaráð vegna ráðninga í stöður skólastjóra og leikskólastjóra. SFS2020060059 (15.00-15.10)

  Fylgigögn

 5. Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um að nemendum verði fækkað í bekkjum grunnskóla þar sem þess er þörf. SFS2020060142 (15.10-15.20)

  Fylgigögn

 6. Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fókksins um að í stærri bekkjum grunnskóla starfi bæði kennari og aðstoðarmaður. SFS2020060141 (15.20-15.30)

  Fylgigögn

 7. Svar við fyrirspurn skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fyrirlögn og niðurstöður úr prófinu Lesmál sem lagt er fyrir 2. bekk. SFS2021030128

 8. Svar við fyrirspurn skóla- og frístundaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um samræmd próf. SFS2021030130

 9. Embættisafgreiðsla sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs. SFS2019020033

 10. Fréttir af vettvangi skóla- og frístundastarfs. SFS2020080228 (15.30-15.45)