Dagsetning fundar: 
fimmtudagur, 29. apríl 2021 - 16:00
Ráð / nefnd: 
Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis
  1. Aðkoma íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis að fjárfestinga- og viðhaldsáætlun Reykjavíkurborgar. Til umræðu.

  2. Samþykktar umferðaröryggisaðgerðir 2021 í Reykjavík. Til framlagningar.

    Fylgigögn

  3. Sameiginlegt bréf foreldrafélaga í borgarhlutanum vegna ástandsmats og úttektar á skólahúsnæði. Til framlagningar.

  4. Athugasemdir íbúa við Brekkugerði og Stóragerði 27 við tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Hvassaleitisskóla. Til umræðu.

  5. Málefni hverfisins. Til umræðu.

  6. Umsóknir í hverfissjóð. Til afgreiðslu. Þessi liður fundarins er lokaður.

    Fylgigögn