Dagsetning fundar: 
þriðjudagur, 27. apríl 2021 - 17:00
Ráð / nefnd: 
Íbúaráð Miðborgar og Hlíða
 1. Aðkoma íbúaráðs Miðborgar og Hlíða að fjárfestinga- og viðhaldsáætlun Reykjavíkurborgar. Til umræðu. 17.00-17.30.

 2. Borgin okkar 2021 – umsóknarpottur vegna viðburða í hverfum borgarinnar. Til umræðu.17.30-17.35.

  Fylgigögn

 3. Ljósastýrð gönguþverun yfir Lönguhlíð við Blönduhlíð. Til afgreiðslu. 17.35-17.45.

 4. Bréf umhverfis- og skipulagssviðs vegna auglýsingu á tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveg 168-176. Til framlagningar. 17.45-17.55

  Fylgigögn

 5. Tillaga um staðsetningu hjólabrauta m.a. á Klambratúni. Til umræðu. 17.55-18.10.

  Fylgigögn

 6. Bréf íþrótta- og tómstundasviðs vegna nýtingar frístundakorts í borgarhlutanum. Til framlagningar. 18.10-18.15

 7. Svar umhverfis- og skipulagssviðs og skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn íbúaráðs Miðborgar og Hlíða um aðgengismál í Austurbæjarskóla. Til framlagningar. 18.15-18.25

  Fylgigögn

 8. Málefni hverfisins. Til umræðu. 18.25-18.35.

 9. Umsóknir í hverfissjóð. Til afgreiðslu. Þessi liður fundarins er lokaður. 18.35 – 19.00.

  Fylgigögn