Fundur borgarstjórnar 21. apríl 2020

1. Tillaga um framlengingu á heimild til notkunar á fjarfundarbúnaði
Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, atkvæðagreiðsla

2. Umræða um hættustig almannavarna vegna COVID-19
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Heiða Björk Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, bókanir

3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að flýta innleiðingu snjalltækni í starfsemi borgarinnar
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Björn Gíslason, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Björn Gíslason (svarar andsvari), Valgerður Sigurðardóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Egill Þór JónssonKolbrún Baldursdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, atkvæðagreiðsla, bókanir.

4. Stefna í íþróttamálum Reykjavíkur til 2030, sbr. 33 lið fundargerðar borgarráðs frá 12. mars 2020
Til máls tóku: Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Pawel Bartoszek (andsvar), Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf, Kolbrún Baldursdóttir, Katrín Atladóttir, Dagur B. Eggertsson, atkvæðagreiðsla, bókanir.

5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að nýta tómar íbúðir
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Líf Magneudóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.

6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að samstarf skólaþjónustu og Þroska- og hegðunarstöðvar verði formgert til að m.a. stytta biðlista
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kobrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla, bókanir.

7. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um uppbyggingu hjúkrunarrýma í borginni
Til máls tóku Vigdís Hauksdóttir, Örn Þórðarson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Líf Magneudóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.

8. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins að hægt sé að nota frístundarkortið í sumarnámskeið sem eru að lágmarki tvær vikur en ekki tíu vikur
Frestað

9. Kosning í íbúaráð Vesturbæjar

10. Fundargerð borgarráðs frá 19. mars

Fundargerð borgarráðs frá 26. mars

Fundargerð borgarráðs frá 2. apríl

Fundargerð borgarráðs frá 16. apríl

- 20. liður; forsetakosningar 2020 – umboð til borgarráðs
Til máls tóku: Sanna Marta Magdalenudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), bókanir

11. Fundargerðir forsætisnefndar frá 17. mars og 17. apríl

Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 6. apríl

Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 12. mars og 2. apríl

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 1. og 15. apríl

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 10. mars

Fundargerð velferðarráðs frá 1. apríl
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andvari), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (ber af sér sakir), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kobrún Baldursdóttir (gerir grein fyrir bókun), Vigdís Hauksdóttir (ber af sér sakir), Dagur B. Eggertsson, bókanir.

Bókanir
Fundi slitið kl. 21:40
Fundargerð

Reykjavík, 21. apríl 2020

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar