Fundur nr. 191 - vinnufundur vegna fjárhagsáætlunargerðar

Skóla- og frístundaráð

Ár 2020, 11. september, var haldinn 191. fundur skóla- og frístundaráðs, vinnufundur vegna fjárhagsáætlunargerðar. Fundurinn hófst í Hofi á Höfðatorgi kl. 10.09.
Fundinn sátu Skúli Helgason formaður (S), Alexandra Briem (P); Diljá Ámundadóttir Zoëga (C) og Örn Þórðarson (D). Auk þeirra eftirtaldir áheyrnarfulltrúar: Árni Jónsson, framkvæmdastjórar frístundamiðstöðva; Guðrún Gunnarsdóttir, leikskólastjórar og Magnús Þór Jónsson, skólastjórar í grunnskólum. Auk þeirra eftirtaldir starfsmenn skóla- og frístundasviðs: Helgi Grímsson sviðsstjóri, Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir, Guðmundur G. Guðbjörnsson, Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, Soffía Pálsdóttir og Soffía Vagnsdóttir.
Eygló Traustadóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist: 
  1. Fram fer kynning og umræða um fjárhagsramma og fjárhagsáætlun skóla- og frístundasviðs fyrir árið 2021. SFS2020090221

    -    Kl. 11.28 víkur Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir af fundinum.

Fundi slitið klukkan 12:03