þriðjudagur, 1. desember 2020

Á fundinum verður kynnt frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 og fimm ára áætlun ásamt Græna plani Reykjavíkur.

  • Ráðhús Reykjavíkur

Græna planið er áætlun borgarinnar um efnahagslega endurreisn eftir heimsfaraldur. Oddvitar meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG kynna. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 13.00.

Beint streymi af fundinum: