02.03.2021
Aðskotahlutur í Billy Pan Pizzu með peperoni
Innnes ehf., hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Billys Pan Pizza Peperoni. Ástæða innköllunar er vegna aðskotahlutar (málmstykki) sem fannst í einni pizzu.
02.03.2021
Styrkur til barna á tekjulægri heimilum framlengdur
Umsóknarfrestur vegna sérstaks íþrótta- og tómstundastyrks fyrir börn hefur verið framlengdur til 15. apríl. Styrkurinn nemur 45 þúsund krónum fyrir hvert barn.
02.03.2021
Ingunnarskóli og Seljaskóli áfram í Skrekk
Ingunnarskóli og Seljaskóli komust áfram í úrslit hæfileikakeppninnar Skrekks þegar fyrstu undanúrslit fóru fram í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Áfram verður keppt til úrslita í kvöld og annað kvöld.
01.03.2021
Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar
Óskað er eftir reynslusögum frá borgarbúum um aðgengismál og hugmyndum um það sem betur mætti fara í aðgengismálum í borginni. Sögur og hugmyndir borgarbúa nýtast svo við gerð aðgengisstefnu Reykjavíkurborgar.
01.03.2021
Sex leikskólar verða opnir í sumar
Komið til móts við óskir foreldra um meiri sveigjanleika á orlofstíma.
01.03.2021
Síðbúinn Skrekkur brestur á
Loksins er komið að því! Hæfileikakeppnin Skrekkur 2020, sem fresta þurfti þrisvar sinnum á liðnu ári vegna samkomutakmarkana, hrekkur í gang í kvöld.
26.02.2021
„Skiptir máli að vera hluti af hópi og hafa hlutverk í lífinu“
Nokkrir einstaklingar lýstu reynslu sinni af vinnu- og virkniúrræðum á Velferðarkaffi – morgunfundi velferðarráðs í morgun. Þar var farið yfir fjölbreytt verkefni á velferðarsviði sem miða að því að aðstoða fólk sem fær fjárhagsaðstoð við aukna virkni og atvinnuleit. Viðburðinum var streymt á Facebook-síðu velferðarsviðs.
25.02.2021
Opin vinnustofa um göngugötur
Þrjú þverfagleg teymi hafa verið valin til að taka þátt í mótun göngugötuhluta Laugavegar, Vegamótastígs og Skólavörðustígs. Teymin verða með opna vinnustofu frá föstudegi til sunnudags og eru áhugasamir hvattir til að líta við.
25.02.2021
Höfðinn – nýtt hverfi í mótun - BEIN ÚTSENDING
Í dag verður bein útsending á vegum Reykjavíkurborgar til að kynna hugmyndir um nýtt 20.000 manna hverfi á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Hugmyndir um að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð verða kynntar áður en deiliskipulag fer í formlegt ferli til að fá fram sjónarmið íbúa og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að deiliskipulag fari í auglýsingu í apríl og þá tekur við lögbundið ferli.
24.02.2021
Hættustigi lýst yfir vegna jarðskjálfta
Hættustigi hefur verið lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi.