Upplýsingar fyrir fjárfesta
Á þessari síðu birtast ýmsar fjárhagslegar upplýsingar Reykjavíkurborgar sem geta nýst fjárfestum. Reykjavíkurborg er með skráða skuldabréfaflokka í Kauphöll og heldur reglulega útboð.
Fjármál Reykjavíkurborgar byggja á lögum og reglum sem gilda um fjármál sveitarfélaga með ábyrga og styrka fjármálastjórn að leiðarljósi.
Viðskiptavakt með skuldabréfaflokka RVK 53 1, RVK 32 1 og RVKN 35 1 er í höndum Arion banka, Kviku banka, Landsbanka og Íslandsbanka. Sjá samning hér til hliðar.
Græn skuldabréf - Green Bonds
Tilkynningar í kauphöll
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKN 35 1
- Útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir fyrri hluta árs 2021
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg – Útboð á nýjum grænum skuldabréfaflokk RVKNG 40 1
- Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021 og fimm ára áætlun 2021 - 2025
- Reykjavíkurborg – Árshlutareikningur janúar – september 2020
- Reykjavíkurborg – Árshlutareikningur janúar – júní 2020
- Reykjavíkurborg - Rekstaruppgjör A-hluta janúar til mars 2020
- Reykjavíkurborg – Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir hækkun á útgáfuáætlun
- Reykjavíkurborg - Leiðréttur ársreikningur 2019
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg – Ársreikningur 2019
- Reykjavíkurborg - Útboð RVKN 35 1
- Reykjavíkurborg ársreikningur 2019
- Aðgerðir í efnahagsmálum vegna Covid -19
- Fyrstu aðgerðir Reykjavíkurborgar til viðspyrnu vegna Covid-19
- Samningur um viðskiptavakt á eftirmarkaði með skuldabréf Reykjavíkurborgar, RVK 53 1, RVK 32 1 og RVKN35 1
- eldri tilkynningar
Hafa samband
fjarstyring@reykjavik.is
- Helga Benediktsdóttir, skrifstofustjóri 411-3771, 898-8272
- Karl Einarsson – 411-3780, 693-9358