
Stjórnmálaflokkur:
Varaborgarfulltrúi
Ég er gift Ótthari Edvardssyni framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Þróttar. Saman eigum við 4 börn, Edvard Börk 23 ára, Andreu Ósk 13 ára, Arnór Gauta 11 ára og Þuríði Evu 8 ára. Mitt áhugasvið er mikið tengt fjölskyldunni og börnunum mínum. Ég stunda sjósund og afrekaði að synda út í Viðey í sumar. Útivist og fjallganga er hluti af mínu lífi, helst finnst mér skemmtlegast að glíma við fjallgönguna á veturna. Ég hef komið að uppbyggingu á ferðaþjónustu á Vestfjörðum og er það að verða áhugamál að fylgjast með þeim iðnaði þróast þar.
2014- Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Verkefnastjóri samþættingar
2012-2014 Sveitarfélagið Skagafjörður. Mannauðsstjóri
2011-2012 Fléttan. Verkefnastjóri. Ráðgjafi fyrir börn með ADHD og fjölskyldur þeirra
2011-2012 Samfélagshúsið Hús Frítíminn. Forstöðumaður
2004-2011 Frístundamiðstöðin Kringlumýri. Starfsmannastjóri
2002-2004 Frístundamiðstöðin Kringlumýri. Verkefnastjóri félags- og tómstundamála
1999-2002 Reykjavíkurborg. Verkefnastjóri innleiðingar frístundaheimila
1996 BA í félags- og tómstundafræði
1991 Kvennaskólinn í Reykjavík
2014 Háskólinn á Bifröst. Sterkari sjórnsýsla, ólokið
2013 Endurmenntun HÍ. Upplýsingaréttur almennings: Framkvæmd og túlkun upplýsingalaga nr. 50/1996
2013 Vinnuvernd/Matís. Vinnuréttur – Vinnuvernd
2013 Capacent. Starfsmannaval – Flókin ráðningamál
2013 Háskólinn á Akureyri. Belbin styrkleikakönnun
2012 Háskólinn á Akureyri. Breytingarstjórnun
2012 Háskólinn á Akureyri. Stjórnandinn
2011 Greiningarmiðstöðin. Snillingarþjálfara réttur
2011 Háskólinn á Akureyri. ART þjálfararéttindi
2008 Endurmenntun HÍ. Sterkari stjórnandi
2007 Stjórnendafræðsla Reykjavíkurbogar. Starfslok
2006 Stjórnendafræðsla Reykjavíkurborgar. Fæðingar- og orlofsréttur
2005 Stjórnendafræðsla Reykjavikurborgar. Vinnuréttur
2000 Skref fyrir Skref. Stjórnendafræðsla
1999 Endurmenntun HÍ. Íslenskt ritmál
1999 Endurmenntun HÍ. Framsögn og ræðumennska