
Netfang:
Stjórnmálaflokkur:
Varaborgarfulltrúi
Diljá fæddist í Reykjavík 6. apríl 1979.
2014-2016 Háskólinn í Reykjavík - MA / Executive MBA
2008 Háskólinn í Reykjavík/Opni háskólinn - Birtingaráætlunargerð
2004-2007 Kaos Pilot, Danmörk - BA / Skapandi verkefna- og verkferlastjórnun
2003-2004 School of Arts, - Holland - Diploma / Menningar- og fjölmiðlastjórnun
2013- Þetta reddast ehf. - Almannatengsl. Eigandi og framkvæmdastjóri
2010-2018 Borgarstjórn Reykjavíkur. Seta í ráðum og nefndum fyrir hönd Bjartrar framtíðar
2011-2012 ENNEMM - auglýsingastofa. Yfir samfélagsmiðladeild, almannatengsl, birtingaráætlunargerð
2008-2011 CCP Games. Yfir innri markaðssetningu og fjölmiðlafulltrúi
2001-2008 Iceland Airwaves - Árleg tónlistarhátíð í Reykjavík. Fjölmiðlafulltrúi, tengill við samstarfsaðila og verkefnastjóri
2006 Latibær / LazyTown Entertainment. Post production coordinator
2001-2003 RÚV - Íslensk dagskrárgerðardeild. Aðstoð við dagskrárgerð og framleiðslu
2001-2003 Borgarleikhúsið. Leikmunavörður
Þjálfun: Framkoma, spunatækni/Improv Ísland, sjálfsvinna, samningatækni og markþjálfun
Verðlaun: Þriðja sæti í The Negotiation Challenge (alþjóðleg keppni í samningatækni hjá nemendum á efra háskólastigi), Vín, Austurríki 2016
Tölvuforrit: Word, Excel, Powerpoint, Prezi, MindManager og Photoshop