Hugmyndasöfnun um betri nýtingu tíma og fjármuna Reykjavíkurborgar
Opnað hefur verið fyrir innsendingar í hugmyndasöfnun um hvernig megi nýta bæði tíma og fjármagn Reykjavíkurborgar sem best. Samráðið er öllum opið og allar tillögur og ábendingar eru vel þegnar.
Sjá meira
Vorhreinsun er hafin
Vorhreinsun er hafin en helstu göngu- og hjólaleiðar eru í forgangi. Hluti af vorhreinsun er götuþvottur íbúagatna. Daginn áður en íbúagötur eru þvegnar sendir Reykjavíkurborg SMS til að láta íbúa vita svo þeim gefist tækifæri til að færa bíla sína.
Sjá meira
Byggjum borg fyrir fólk
Borgarstjóri stóð fyrir kynningarfundi um húsnæðismál í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 28. mars. Upptökur og kynningar frá fundinum eru nú aðgengilegar á vefnum.
Sjá meira
Húsnæðisátak
Markmiðið með íbúðaruppbyggingu í grónum hverfum borgarinnar er að vinna hratt og vel við að deiliskipuleggja og úthluta byggingarhæfum íbúðalóðum til að mæta þörf á húsnæðismarkaði.
Sjá meira
Sendu okkur ábendingu
Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Sjá meira